COP 28 í Dubai
- Súrefni
- Dec 7, 2023
- 1 min read

Í nóvember var ferðinni heitið til Dubai á COP28 í boði Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem hluti af viðskiptasendinefnd Grænvangs fyrir hönd Íslands. Fróðleg ferð að baki þar sem við lærðum gífurlega margt.