top of page

Ísorku kolefniseiningar skráðar

  • Writer: Aríel Jóhann Árnason
    Aríel Jóhann Árnason
  • Mar 26, 2024
  • 1 min read

Verkefni Ísorku og Súrefnis hefur nú verið skráð í Verra loftlagsskrá og markar þetta tímamót á Íslandi enda er verkefnið hið fyrsta sinnar tegundar á landinu og vottar fyrstu Verra kolefniseiningar landsins sem virkar eru og hægt að nýta í ábyrga kolefnisjöfnun hjá lög- og einkaaðilum.


Við í Súrefnisteyminu viljum þakka Sigurði Ástgeirssyni og Ísorkuteyminu öllu fyrir samstarfið.


Nálgast má einingateymi Súrefnis er varðar sölu eininganna.


Nánar um verkefnið hér.

 
 
bottom of page